Rangir túristabæklingar?

„Það má færa sterk rök fyrir því að margt í Landnámu sér hreinn tilbúningur höfunda,“ segir Helgi Þorláksson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands. Helgi er einn fjölmargra fræðimanna sem flytur erindi á fyrirlestrarröð Miðaldastofu um landnám Íslands, sem stendur í vetur. Helgi bendir á að heimildargildi Landnámu hafi verið dregið verulega í efa síðustu áratugi. Þess sjáist þó oft engin merki. „Höfundar héraðssagna og ferðmannabæklinga gætu tekið upp ábendingar um þetta, þær eru oft hnýsilegar.“

Sjá: Af heimildagildi Landnámu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s