Tugmilljarða framkvæmdir bíða nýrrar stjórnar

Mynd af heimasíðu Reita sem sýnir fyrirhugaða uppbyggingu.
Mynd af heimasíðu Reita sem sýnir fyrirhugaða uppbyggingu.

Mikil stækkun Kringlunnar í undirbúningi.

„Þetta er eitt áhugaverðasta þróunarverkefni Reita,“ segir Guðjón Auðunsson, forstjóri fasteignafélagsins Reita um áætlanir um mikla stækkun Kringlunnar í Reykjavík til vesturs og hugsanlega byggingu hótelturns norðan við verslunarmiðstöðina. Ætla má að ný stjórn verði sett yfir Reiti í kjölfar skráningar á hlutabréfamarkað nú í vor og að ákvörðun um framkvæmdir verði tekin í framhaldinu.

Guðjón Auðunsson segir í samtali við Reykjavík vikublað að ætla megi að félagið verði skráð í Kauphöllina í apríl. „Þetta verkefni er hér á borðinu hjá okkur, en lokaákvörðun verður ekki tekin fyrr en nýr eigendaprófill á fyrirtækinu liggur fyrir og ný stjórn með nýtt umboð tekur ákvörðun í málinu.“

Fjallað er um málið í Reykjavík vikublaði.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s