Háskóli Íslands stendur á tímamótum

Johanna OlafsdottirGuðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar og frambjóðandi til embættis rekstors Háskóla Íslands, segir að skólinn sé gríðarlega mikilvægur í öllu íslensku vísinda- og menntakerfi, ekki síður en öllu samfélaginu. „Nú stendur hann á tímamótum. Hann hefur þurft að þola mikinn niðurskurð undanfarin ár, sem gengið hefur mjög nærri starfseminni,“ segir Guðrún í samtali við Reykjavík vikublað.

Eitt standi upp úr því fjölmarga sem máli skipti um hag og framtíð skólans og samfélagsins alls. „Stærsta verkefnið er auðvitað fjármögnunin. Þar tel ég mjög mikilvægt að háskólarektor gangi út í samfélagið og tali kröftuglega máli mennta og vísinda,“ segir Guðrún. Þetta samtal eigi að vera við samfélagið allt en ekki aðeins stjórnvöld á hverjum tíma. „Háskólinn hefur mjög sterka rödd. Og það er hlustað á hann. . En hann þarf að taka til máls um þau brýnu mál sem samfélagið stendur frammi fyrir.“

Rætt er við Guðrúnu Nordal í Reykjavík vikublaði.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s