Vaxandi einkavæðing

Dæmi eru um að hið opinbera heilbrigðiskerfi hafi tekið við fólki úr hinu einkarekna.
Dæmi eru um að hið opinbera heilbrigðiskerfi hafi tekið við fólki úr hinu einkarekna.

„Hætt er við að tímafreki sjúklingurinn með mörg heilsufarsvandamál fái minni og takmarkaðri þjónustu en sá sem hraustari er og þarfnast minni tíma í afkastahvetjandi kerfi,“ segir Vilhjálmur Ari Arason læknir í grein hér í blaðinu, þar sem hann fjallar um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.

„Stöðugt hærra hlutfalla opinbers fjár til heilbrigðismála á Íslandi fer í þjónustusamninga og verktakagreiðslur til einkaaðila og sem veitt geta heilbrigðisþjónustu, en sem áður var aðeins á hendi opinberra aðila eða sjúkrastofnana. Stór hluti bæklunarskurðlækninga og lýtaskurðlækninga er þannig í dag í einkarekstri, jafnvel tengd einkareknum sjúkrahótelum og þar sem sambærileg þjónusta býðst ekki lengur á opinberum sjúkrastofnunum. Önnur þjónusta tengt þessum rekstri eins og t.d. í lýtalækningum er einkavædd að fullu, en þar sem hugsanlegar afleiðingar af aðgerðunum síðar þurfa fulla opinbera þjónustu og sýndi sig vel í PIP brjóstapúðamálinu um árið.“

Grein Vilhjálms Ara er birt í Reykjavík vikublaði.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s