Hrútar endurgerðir?

Hrutar-Rams„Það er strax farið að tala um að endurgera Hrúta, þótt ég sé ekki viss um að það sé sniðugt,“ segir Grímur Hákonarson leikstjóri, sem er nýkominn heim úr sigurför til Cannes. Þar hlaut kvikmynd hans Hrútar fyrstu verðlaun í flokki frumlegra og djarfra mynda.

Hann segir um hugsanlega endurgerð að áhugi sé um að endurgera myndina í Sviss og jafnvel víðar. „En mér finnst Hrútar vera íslensk saga. Þessi sterka tenging við sauðkindina sem myndin fjallar um finnst mér vera séríslensk, og líka þessi brjálæðislega þrjóska, að talast ekki við í 40 ár, þrátt fyrir að búa hlið við hlið,“ bætir hann við.

Rætt er við Grím Hákonarson í Reykjavík vikublaði.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s