Krókódíll

krókódíllÞingmaður Framsóknarflokksins kvartaði undan „pólitísku einelti“ í garð flokksformanns síns. Það vekur sennilega furðu frekar en nokkuð annað. Enginn hefur greiðari aðgang að gjallarhorni fjölmiðlanna en forsætisráðherra. Hann fær meiraðsegja að flytja leiðara í útvarp áður en viðtal við hann hefst. Þingmaðurinn ætlaði kannski að kvarta undan pólitískri meðvirkni, en eins og kunnugt er öðlast sum hugtök hina ólíklegustu merkingu á vörum framsóknarfólks. Nema hann sé einfaldlega að taka krókódílinn á þetta.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s