Fulltrúinn

fulltrúinnForseti Íslands, hinn núverandi, var ekki viðstaddur þegar Vigdís Finnbogadóttir var hyllt á dögunum, í tilefni af því að 35 ár voru liðin frá kjöri hennar í embætti forseta. Nú kann vel að vera að ekki hefði verið viðeigandi að Ólafur Ragnar

væri þar. En spyrja má hvað hann hafði að sýsla um þær mundir. Ef marka má heimasíðu forsetans snæddi hann kvöldverð með auðmönnum „til heiðurs stjórn Goldman Sachs bankans,“ eins og þar segir. Goldman Sachs bankinn er tákn fyrir græðgi og sjálftöku alþjóðlegu bankaelítunnar. Nú vill svo til að forseti Íslands er fulltrúi íslensku þjóðarinnar. Telur íslenska þjóðin sérstaka ástæðu til að heiðra stjórn Goldman Sachs?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s