Framfaramenn

AlfedPalmersmokestacksVirkjanir, verksmiðjur, stytting námstíma og samræmd próf, hafa verið áberandi í ýmsum fréttum sem tengjast stjórnarflokkunum og talsmönnum þeirra þetta sumarið. Við verðum hreinlega að drífa í að koma virkjunum í alla íslenska náttúru áður en hún klárast. Atvinnuuppbygging hérlendis byggi á því. Flestir eru sammála um að stjórnvöld þurfi að beita sér fyrir fjölbreytni, efla hugvit og nýsköpun, efla menntun. En þeir sem þetta vilja eru kallaðir „afturhald“. Samkvæmt hinum íslenska mælikvarða skulu þeir nú teljast framfaramenn sem vilja stýra æsku landsins inn í síu samræmdra prófa og tryggja þeim útgöngu sem fyrst, svo þau komist í verksmiðjurnar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s